Rúmstæði í Hólmi eru 20 í 10 tveggja manna kojum
Rúmstæði í Torfhvalastöðum eru 18 hámark.
Gjald fyrir gistingu er kr. 6.000 nóttin fyrir utanfélagsmenn en kr. 4.000 nóttin fyrir félagsmenn.
Afsláttur til barna 7-18 ára er 50% í fylgd með forráðamönnum.
Börn 6 ára og yngri fá ókeypis gistingu.
Hópar sem ferðast saman skulu greiða fyrir gistingu í einu lagi fyrir hópinn.
Gisting skal greidd að fullu mánuði fyrir ferð.
Nánari upplýsingar og bókanir í tölvupósti: ffb@ffb.is