Álfhólsskógur í Hvalfjarðarsveit

Mæting á bílastæðinu í Álfhólsskógi klukkan 10:00.
Ef komið er frá Borgarnesi er beygt inn á veg nr 51 og fljótlega af honum til vinstri og ekinn smáspotti inn á bílastæðið.
Vegalengd göngu ca. 4 – 5 km. Svolítið upp og niður en óveruleg hækkun. Reiknum með að þetta taki 1 – 2 klukkustundir.
Vissara að hafa brodda meðferðis. Allir velkomnir.
Göngustjóri Reynir Þorsteinsson.

The event is finished.

Dags.

22. febrúar, 2025

Klukkan

10:00 - 13:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is