Stofnfundur

Stofnfundur, haldinn 1. mars 2021, á Hótel B59 í Borgarnesi
Dagskrá stofnfundar:

  1. Stofnræða
  2. Umræður um stofnræðu og tillaga að stofnun Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs
  3. Sett lög fyrir félagið
  4. Ákvörðun árgjalds
  5. Kosning stjórnar samkvæmt lögum, einnig kosið í ferðanefnd og stikunefnd
  6. Kjörnir skoðunarmenn reikninga
  7. Ávörp gesta og umræður
  8. Fundarlok