Línuvegurinn yfir Skarðsheiði frá Efri-Hrepp yfir í Leirárdal

AFLÝST VEGNA VEÐURS !

Mæting kl. 10 fyrir ofan Hreppslaug við Stallaskóg. Gengið verður eftir línuveginum yfir í Leirárdal um 15 km leið með rúmlega 300 m hækkun. Áætlaður göngutími 5 – 6 klst. Við bjóðum upp á þessa ferð í tengslum við hjólaferð Hjólreiðafélags Vesturlands svo við eigum von á að hitta bæði hjólara og hlaupara á leiðinni. Þátttakendur þurfa að hafa með sér vaðskó og nesti. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í skilaboðum á facebook eða í tölvupósti til ffb@ffb.is

 

The event is finished.

Dags.

22. júní, 2024

Klukkan

10:00 - 16:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is