Rauðsgil

FERÐINNI HEFUR VERIÐ AFLÝST VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR. 

Mæting klukkan 10 við Rauðsgilsrétt. Gengið upp með gilinu að vestanverðu. Margir fallegir fossar eru á leiðinni og leiðin liggur að Tröllafossi.

Þetta er ferð til að njóta fegurðar gilsins og gróðursins. Gangan í heild (fram og til baka) er um 9 km og hækkun 235 m.

Á Rauðsgili fæddist Jón Helgason og vert er að rifja upp eitt af hans þekktari ljóðum „Á Rauðsgili“.

Munið eftir nesti og hlífðarfötum.

The event is finished.

Dags.

31. ágúst, 2024

Klukkan

10:00 - 14:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is