Fjölskyldusamvera

Mæting kl. 11:30 við skógarjaðarinn á Bjargi (túnið á móti ærslabelgnum við Arnarklett).

Þeir sem koma á bílum geta lagt á bílastæði til vinstri strax og beygt er inná Bjargsafleggjarann og ganga þaðan upp afleggjarann. Einnig má leggja á bílastæði við ærslabelginn í Arnarkletti.

Í boði verða þrautir og leikir og viljum við hvetja pabba, mömmur, afa og ömmur að koma og eiga notalega stund með börnunum. Viðburðurinn verður bæði í skógi og fjöru svo við mælum með að börnin mæti í stígvélum.

Við hlökkum til að eiga notalega útivistarstund með ykkur – öll velkomin !

The event is finished.

Dags.

16. nóvember, 2024

Klukkan

11:30 - 15:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is