Vatnaleiðin – 2 skór
Vatnaleiðin í einu lagi. Gengið frá Hallkellstaðahlíð á Snæfellsnesi að Bifröst í Borgarfirði. Gist í skálum FFB við Hítarvatn og Langavatn.
Verð kr. 30.000, fyrir félagsmenn og kr. 35.000 fyrir utanfélagsmenn . Innifalið: gisting í skálum, leiðsögn og trúss. Takmarkaður fjöldi. Pantanir og fyrirspurnir berist til ffb@ffb.is