Önnur æfingaganga áleiðis á Hafnarfjall Önnur æfingaganga fyrir sjö tinda gönguna. Stefnum á skarðið fyrir ofan stein. Sjáumst vel klædd á bílastæðinu kl. 18, fimmtudaginn 7. apríl 2022.