„Bak við Hafnarfjöll“ – Dalirnir frá Grjóteyri að Ölver

Mæting á Seleyri þar sem bílamál verða skipulögð. Gangan hefst við malarnámu fyrir austan Tungukollinn. Gengið eftir góðum kindagötum upp Grjóteyrar-/Tungudalinn, sem er svolítið á fótinn upp að Dalamótum í u.þ.b. 300 m.h.y.s. Síðan liggur leiðin niður Hafnardalinn. U.þ.b. 11 km löng ganga með 300 metra hækkun.

 

Dags.

5. október, 2024

Klukkan

10:00 - 16:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is