Einkunnir – Borg á Mýrum
29. janúar. Mæting á Borg (rétt fyrir vestan Borgarnes) og sameinast í bíla í Einkunnir. Gengið upp á Syðri-Einkunn. Þar er útsýnisskífa og landnámsvarða. Leiðin liggur svo um holt og mýrar niður að Borg.
Mæting
Mæting á Borg (rétt fyrir vestan Borgarnes) og sameinast í bíla í Einkunnir
Stig 1
Gengið upp á Syðri-Einkunn. Þar er útsýnisskífa og landnámsvarða
Stig 2
Leiðin liggur svo um holt og mýrar niður að Borg.