Einkunnir – Borg

Mæting kl 10 á bílastæðinu í Einkunnum. Gengið á Syðri-Einkunn, en þar er landnámsvarða og útsýnisskífa. Leiðin liggur svo þaðan um holt og mýrar niður að Borg á Mýrum, um 5 km. löng leið. Fyrir þá sem vilja ganga uppeftir til að ná í bíla er hægt að velja aðra leið til baka.

The event is finished.

Dags.

25. janúar, 2025

Klukkan

10:00 - 14:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is