Einkunnir – Borg
Mæting kl 10 á bílastæðinu í Einkunnum. Gengið á Syðri-Einkunn, en þar er landnámsvarða og útsýnisskífa. Leiðin liggur svo þaðan um holt og mýrar niður að Borg á Mýrum, um 5 km. löng leið. Fyrir þá sem vilja ganga uppeftir til að ná í bíla er hægt að velja aðra leið til baka.
