Göngunámskeið í Borgarnesi
Mæting við íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 11. Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari mun leiðbeina okkur með líkamsbeitingu í gönguferðum. Endilega takið með ykkur stafi því við munum líka ræða um hvernig við getum notað stafi til að létta okkur göngu.
Allir velkomnir.