Göngunámskeið í Borgarnesi

Mæting við íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 11. Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari mun leiðbeina okkur með líkamsbeitingu í gönguferðum. Endilega takið með ykkur stafi því við munum líka ræða um hvernig við getum notað stafi til að létta okkur göngu.
Allir velkomnir.

The event is finished.

Dags.

28. janúar, 2023

Klukkan

11:00 - 12:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is