Gönguvika (Þorragönguvika)

Blanda af stuttum (30-60 mínútna) síðdegisgöngum og fræðslu á hverjum degi. Takið með höfuðljós!
Mánudagur 7. febrúar

hringur um Borgarnes. Mæting við íþróttahúsið í Borgarnesi kl. 17.

Þriðjudagur 8. febrúar

ganga í Reykholtsskógi. Mæting á kirkjuplaninu í Reykholti kl. 17.

Miðvikudagur 9. febrúar

Hvanneyrarhringur. Mæting við Ásgarð kl. 17.

Fimmtudagur 10. febrúar

Vasaljósaganga í Einkunnum. Mæting á bílastæði í Einkunnum kl. 17.

Föstudagur 11. febrúar

Varmalandshringur. Mæting við grunnskólann kl. 17.

Laugardagur 12. febrúar

Bifröst og réttin við Grábrók. Mæting á Bifröst kl. 10.

The event is finished.

Seinni hluta ársins verður boðið uppá fjölbreyttar ferðir, s.s. blandaða jeppa- og gönguferð, hjólaferð, hellaferð, haustlitaferð, jógaferð og aðventuferð.
Þessar ferðir verða auglýstar í viðburðum á fb og settar á heimasíðuna þegar nær dregur.
Stefnt er á að bjóða uppá ferðir á Eiríksjökul og Baulu. Þessar ferðir eru háðar veðri og ákveðnar með stuttum fyrirvara. Áhugasamir skrái sig með netpósti til ffb@ffb.is.
Fylgist með á Facebook og á heimasíðu félagsins.
Athugið: Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs tryggir hvorki þátttakendur í ferðum né farangur þeirra.
Þátttakendur ferðast á áfangastaði á eigin vegum og á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingu.

Dags.

7. - 12. febrúar, 2022

Klukkan

Allur dagurinn
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is