Húsafellshringur

Mæting á bílastæði undir Bæjargili (beygt til hægri áður en komið er í Húsafell). Gengið á Útfjall og Reyðarfell. Komið að Bæjargilinu við Drangasteinabrún. Ferðinni lýkur á söguslóðum sr Snorra Björnssonar og heimsókn í Húsafellskirkju.

The event is finished.

Dags.

13. ágúst, 2022

Klukkan

10:00 - 18:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is