Húsafellshringur
Mæting á bílastæði undir Bæjargili (beygt til hægri áður en komið er í Húsafell). Gengið á Útfjall og Reyðarfell. Komið að Bæjargilinu við Drangasteinabrún. Ferðinni lýkur á söguslóðum sr Snorra Björnssonar og heimsókn í Húsafellskirkju.