Fjöruferð undir Melabakka – 1 skór

Mæting kl. 15 á Súlunesi (ATH breytta tímasetningu). Þar hittum við leiðsögumann, þjöppum okkur í bíla og ökum að Belgsholti. Skiljum eftir nógu marga bíla til að ferja bílstjóra að Belgsholti í göngulok. Við göngum svo undir bökkunum frá Belgsholti að Súlunesi og skoðum margt spennandi í fjörunni. Létt ferð, sem tilvalið er að taka börnin með í.

The event is finished.

Dags.

11. júní, 2023

Klukkan

15:00 - 18:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is