Fjöruferð undir Melabakka – 1 skór
Mæting kl. 15 á Súlunesi (ATH breytta tímasetningu). Þar hittum við leiðsögumann, þjöppum okkur í bíla og ökum að Belgsholti. Skiljum eftir nógu marga bíla til að ferja bílstjóra að Belgsholti í göngulok. Við göngum svo undir bökkunum frá Belgsholti að Súlunesi og skoðum margt spennandi í fjörunni. Létt ferð, sem tilvalið er að taka börnin með í.