Rökkurganga / Fjölskylduganga

Mæting við Stafholtsveggi kl. 16:00. Gengið í rökkrinu þaðan að Varmalandi og endað þar í skóginum. Á leiðinni þarf að leysa ýmsar þrautir og í göngulok á Varmalandi bíður okkar smáhressing.

Létt og þægileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Munið eftir vasaljósum og höfuðljósum.

 

 

 

Dags.

15. nóvember, 2025

Klukkan

16:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is