Síldarmannagötur
Þegar nær dregur verður ákveðið hvort lagt verður af stað úr Skorradal eða Hvalfirði eftir veðurútliti. Leiðin er rúmlega 15 km löng með 400 m hækkun. Það er nokkuð löng keyrsla milli upphafs- og endastaðar svo við munum óska eftir skráningu í þessa göngu.
