Síldarmannagötur

Þegar nær dregur verður ákveðið hvort lagt verður af stað úr Skorradal eða Hvalfirði eftir veðurútliti. Leiðin er rúmlega 15 km löng með 400 m hækkun. Það er nokkuð löng keyrsla milli upphafs- og endastaðar svo við munum óska eftir skráningu í þessa göngu.

Dags.

27. september, 2025

Klukkan

10:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is