Straumfjörður

Landeigendur í Straumfirði bjóða okkur enn á ný að njóta útivistar á þessum fallega stað. Við stefnum á um klukkutíma gönguferð og svo getum við örugglega fengið Svan til að segja okkur sögur. Mæting við sumarbústað Elfu og Svans kl 10 á laugardagsmorgun.

The event is finished.

Dags.

5. apríl, 2025

Klukkan

10:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is