Þrællyndisgata – Snorrastaðir

Þrællyndisgatan var notuð sem þrautaleið þegar flóð var á Löngufjörum og því hluti af gamalli þjóðleið. Gatan sjálf er ekki mjög löng, ca 12 – 13km í heild.
Hluti leiðarinnar er bara á fínum malarvegi, gatan sjálf er svo hraunjaðarinn, sumsstaðar á klöpp, á öðrum stöðum nokkuð gróf. Svo er lítill hluti í mýrlendi og í flæðarmálinu. Gott að áætla tímalengd ca 3-4 klst
Mæting kl 10 á Snorrastöðum

The event is finished.

Dags.

8. júní, 2024

Klukkan

10:00 - 14:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is