Þyrilsnes í Hvalfirði – 1 skór
Mæting á bílaplan við þjóðveginn, skammt frá Hvalstöðinni.
Gengið verður um söguslóðir Harðarsögu- og Hólmverja. Einnig verður hægt að sjá menjar frá Hernámsárunum ofl.
Tiltölulega létt ganga við flestra hæfi. – Göngustjóri: Gísli Einarsson