Þyrilsnes í Hvalfirði – 1 skór

Mæting á bílaplan við þjóðveginn, skammt frá Hvalstöðinni.
Gengið verður um söguslóðir Harðarsögu- og Hólmverja. Einnig verður hægt að sjá menjar frá Hernámsárunum ofl.
Tiltölulega létt ganga við flestra hæfi. – Göngustjóri: Gísli Einarsson

The event is finished.

Dags.

27. ágúst, 2022

Klukkan

13:00 - 15:00
QR Code

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs | kt. 690321-0330 | Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi | ffb@ffb.is