Árbók og félagsskírteini

Kæru félagar í Ferðafélagi Borgarfjarðarhéraðs (FFB) Mörg ykkar hafa nú þegar fengið afhenta árbók Ferðafélags Íslands og félagsskírteinið en hvoru tveggja er til afhendingar eftir að krafan um félagsgjaldið hefur verið greidd í heimabanka. Þeim ykkar sem hafið greitt félagsgjaldið en ekki fengið bækur og skírteini afhent stendur til boða að nálgast ykkar bók og félagsskírteini hjá stjórnarmanni FFB, Jóni …

FERÐAFÉLAG TEKUR TIL STARFA

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs var stofnað með pompi og prakt þann 1. mars sl á Hótel B59 í Borgarnesi. Ríflega hundrað manns mættu á fundinn og flestir þeirra gerðust stofnfélagar. Síðan hafa líka fjölmargir bæst við og þegar þetta er ritað eru stofnfélagar orðnir tæplega 160! Áhugasamir geta gerst stofnfélagar út þetta ár. Einfaldasta leiðin til að skrá sig í félagið er …

Stofnfundur

Stofnfundur, haldinn 1. mars 2021, á Hótel B59 í Borgarnesi Dagskrá stofnfundar: Stofnræða Umræður um stofnræðu og tillaga að stofnun Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs Sett lög fyrir félagið Ákvörðun árgjalds Kosning stjórnar samkvæmt lögum, einnig kosið í ferðanefnd og stikunefnd Kjörnir skoðunarmenn reikninga Ávörp gesta og umræður Fundarlok